Sendibílastöðin Flutningur.is
Sendibílar: Við bjóðum uppá alhliða flutninga, greiðabílar í búslóðir píanóflutninga og vörudreifingu á stórreykjavíkursvæðinu.
Stöðin býður upp á allar stærðir
sendibíla og einsetur sér að veita trausta,
örugga og umfram allt góða þjónustu
við fyrirtæki og einstaklinga.
Bílaflotinn er fjölbreyttur og hafa bílstjórarnir
góða þekkingu og reynslu af flutningum,
vörudreifingu og hvers kyns aðstæðum
sem komið geta upp varðandi flutninga og akstur.
Við höfum öll nausynleg léttitæki
sem til þarf í flutninga hvort heldur sem
á vörum, bílum, búslóðum
og vélum, við tjöldum því
sem þarf hverju sinni.