Sækjum gáma og losum þá
Sjö bílar stöðvarinnar eru búnir
svokölluðum gámastaðli þ.e.
þeir geta tekið 20 feta gám á
bakið, burðargeta þeirra er frá 6
til 10 tonn.
lestun og losun á gámnum
sjálfum þarfnast liftara
Við sjáum
umm að losa gáma hjá skipafélögum
og koma vörunni til fyrirtækja og einstaklinga,
einnig er okkur unnt að flytja allt að tvo gáma
í einu og losa þá við húsdyr
fyrirtækja og einstaklinga á mjög samkeppnishæfum
verðum.
Flutningur gáma frá skipafélögum
miðast við 20 feta gáma, burðargetan
er 6 til 10 tonn |